Eftirtalin hafa gefiđ kost á sér til setu í stjórn Origo hf., sem kjörin verđur á ađalfundi félagsins ţann 2. mars nćstkomandi:
Emilía Ţórđardóttir, kennitala: 270777-4309
Guđmundur Jóhann Jónsson, kennitala: 041159-2439
Hildur Dungal, kennitala: 140571-3859
Ívar Kristjánsson, kennitala: 011069-5099
Loftur Bjarni Gíslason, kennitala: 120374-3469
Jafnframt hefur neđangreindur gefiđ kost á sér til kjörs varamanns í stjórn Origo hf.:
Hjalti Ţórarinsson, kennitala: 290175-3649
Samkvćmt samţykktum félagsins skal kjósa fimm í stjórn og einn varamann.
Ţađ er mat stjórnar ađ öll frambođ séu gild sbr. 63 gr. hlutafélagalaga og ađ allir frambjóđendur séu óháđir Origo hf.
Frekari upplýsingar um framangreinda ađila munu verđa ađgengilegar á upplýsingasíđu ađalfundar 2018 á heimasíđu félagsins https://www.origo.is/adalfundur, eigi síđar en 2 dögum fyrir fundinn.