23.3.2015 10:06 |
Niðurstöður aðalfundar SS 20. mars 2015 - Samþykktir fundarins23.3.2015 10:06Niðurstöður aðalfundar SS 20. mars 2015 - Samþykktir fundarinsEftirfarandi tillögur voru samþykktar á aðalfundi 20. mars 2015.
1. Tillaga stjórnar um vexti af stofnsjóði og greiðslu arðs.
Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að greiddur verði
11% arður af B-deild stofnsjóðs þar af er verðbótaþáttur 1% skv. 1. mgr. 14.
gr. samþykkta félagsins, alls kr. 19.808.177,- eða 0,11 kr. á hvern útgefin
hlut. Jafnframt að reiknaðir verði 5% vextir á höfuðstól inneigna í A-deild
stofnsjóðs, alls kr. 15.797.339,- Arðleysisdagur er 23. mars og
arðréttindadagur er 24. mars. Greiðsludagur arðs er 17. apríl n.k.
2. Kosning stjórnar.
Stjórn félagsins eftir kosningar skipa eftirtaldir:
Aðalmenn:
Hallfreður Vilhjálmsson, formaður, kt. 031259-4449
Sigurlaug Jónsdóttir, varaformaður, kt. 170657-2099
Kristinn Jónsson, ritari, kt. 020460-3939
Guðmundur H. Davíðsson, kt. 020659-2119
Jóhanna Bríet Ingólfsdóttir, kt. 140745-3329
Til vara:
Aðalsteinn Guðmundsson, kt. 010552-2069
Björn Harðarson, kt. 011059-3769
Guðmundur Ómar Helgason, kt. 290672-3689
Guðmundur Jónsson, kt. 280852-2879
Ingibjörg Daníelsdóttir, kt. 081254-5329
3. Kosning skoðunarmanna og endurskoðenda.
Löggiltur endurskoðandi:
Deloitte hf., Smáratorgi 3, 201 Kópavogur
Skoðunarmenn:
Aðalmenn:
Ásbjörn Sigurgeirsson, kt. 200752-2529
Bjarni Jónsson, kt. 300952-3649
Varaskoðunarmenn:
Esther Guðjónsdóttir, kt. 010366-5509
Gunnar Sigurjónsson, kt. 170166-3299
4. Laun stjórnar og skoðunarmanna.
Stjórnarformaður kr. 1.167.000,- á ári.
Meðstjórnendur kr. 583.000,- á ári.
Skoðunarmenn kr. 153.000,- á ári.
Endurskoðunarnefnd(stjórnarmaður) kr. 153.000,- á ári. |
19.3.2015 16:36 |
Sláturfélag Suðurlands - Ársskýrsla 201419.3.2015 16:36Sláturfélag Suðurlands - Ársskýrsla 2014Meðf. er ársskýrsla SS fyrir árið 2014.Attachment (.pdf)
|
6.3.2015 14:41 |
Tillaga eigenda hluta í B-deild stofnsjóðs um greiðslu arðs á aðalfundi 20. mars 20156.3.2015 14:41Tillaga eigenda hluta í B-deild stofnsjóðs um greiðslu arðs á aðalfundi 20. mars 2015Tillaga eigenda hluta í B-deild stofnsjóðs um greiðslu arðs á aðalfundi 20.
mars 2015
Borist hefur tillaga, dags. 5. mars 2015 frá eftirtöldum eigendum hluta í
B-deild stofnsjóðs þar sem lagt er til við aðalfund Sláturfélags Suðurlands að
greiddur verði 15% arður á höfuðstól hluta í B-deild stofnsjóðs auk 1%
verðbótarþáttar vegna rekstrarársins 2014:
Festa lífeyrissjóður, Krossmóa 4a, Reykjanesbæ
Sameinaði lífeyrissjóðurinn, Sundagörðum 2, Reykjavík
Stafir lífeyrissjóður, Stórhöfða 31, Reykjavík
Steingrímur Aðalsteinsson, Álaþingi 10, Kópavogi
Samtals eiga framantaldir aðilar 38,18% í B-deild stofnsjóðs.
Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands verður haldinn 20. mars 2015 að Goðalandi,
Fljótshlíð kl. 15:00.
Reykjavík, 6. mars 2015.
Sláturfélag Suðurlands svf.
Hjalti H. Hjaltason, fjármálastjóri – sími: 575 6000 – hjalti@ss.isAttachment (.pdf)
|
5.3.2015 17:32 |
Framboð til stjórnar og varastjórnar Sláturfélags Suðurlands svf. á aðalfundi 20. mars 20155.3.2015 17:32Framboð til stjórnar og varastjórnar Sláturfélags Suðurlands svf. á aðalfundi 20. mars 2015
Framboð til stjórnar og varastjórnar skal hafa borist skriflega í hendur
stjórnarinnar eigi síðar en þremur vikum fyrir aðalfund í samræmi við 2. mgr.
27. gr. samþykkta félagsins. Framboð hefur borist innan tilskilins frests frá
eftirtöldum aðilum:
Til setu í aðalstjórn
Guðmundur H. Davíðsson, Miðdal, 270 Mosfellsbæ
Hallfreður Vilhjálmsson, Kambshóli II, 301 Akranesi
Jóhanna B. Ingólfsdóttir, Hrafnkelsstöðum I, 845 Flúðum
Kristinn Jónsson, Staðarbakka, 861 Hvolsvelli
Sigurlaug Jónsdóttir, Skerjavöllum 1, 880 Kirkjubæjarklaustri
Til setu í varastjórn
Aðalsteinn Guðmundsson, Húsatóftum II, 801 Selfossi
Björn Harðarson, Holti I, 801 Selfossi
Guðmundur Ó. Helgason, Lambhaga, 861 Hvolsvelli
Guðmundur Jónsson, Reykjum, 270 Mosfellsbæ
Ingibjörg Daníelsdóttir, Fróðastöðum, 320 Reykholti
Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands verður haldinn 20. mars 2015 að Goðalandi,
Fljótshlíð kl. 15:00.
Reykjavík, 5. mars 2015.
Sláturfélag Suðurlands svf.
Hjalti H. Hjaltason, fjármálastjóri – sími: 575 6000 – hjalti@ss.is |
25.2.2015 16:17 |
Leiðrétting: Aðalfundur SS verður haldinn föstudaginn 20. mars 2015 á Goðalandi Fljótshlíð, kl. 15:00, Frétt birt 2015-02-24 15:12:4225.2.2015 16:17Leiðrétting: Aðalfundur SS verður haldinn föstudaginn 20. mars 2015 á Goðalandi Fljótshlíð, kl. 15:00, Frétt birt 2015-02-24 15:12:42
Leiðrétting á frétt er birtist 24. febrúar 2015 – arðsréttindadagur verður 24.
mars en ekki 25. mars.
Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 20. mars
2015 á Goðalandi Fljótshlíð og hefst kl. 15:00.
Dagskrá:
1. Setning aðalfundar, kosning starfsmanna fundarins og könnun á mætingu
fulltrúa.
2. Skýrsla stjórnar félagsins.
3. Starfsemi félagsins á liðnu ári.
4. Ársreikningur félagsins fyrir liðið starfsár skýrður.
5. Skýrsla skoðunarmanna.
6. Tillaga stjórnar um vexti af stofnsjóði og greiðslu arðs.
7. Umræður um skýrslu stjórnar, skýrslu um starfsemi félagsins, ársreikning og
tillögu um vexti og arð af stofnsjóði.
8. Afgreiðsla ársreiknings og tillagna um vexti og arð af stofnsjóði.
9. Kosin stjórn félagsins.
10. Kosning endurskoðenda og skoðunarmanna.
11. Ákvörðun um þóknun stjórnar, skoðunarmanna og greiðslur til fulltrúa.
12. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, löglega upp borin.
Tillögur frá félagsaðilum sem bera á fram á aðalfundi þurfa að vera komnar
skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en 14 dögum fyrir aðalfund. Framboð
til stjórnar og varastjórnar skal hafa borist skriflega í hendur stjórnarinnar
eigi síðar en þremur vikum fyrir aðalfund í samræmi við 2. mgr. 27. gr.
samþykkta félagsins.
Tillögur:
Liður 6 í dagskrá: Tillaga stjórnar um vexti af stofnsjóði og greiðslu arðs.
Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að greiddur verði
11% arður af B-deild stofnsjóðs þar af er verðbótaþáttur 1% skv. 1. mgr. 14.
gr. samþykkta félagsins, alls kr. 19.808.177,- eða 0,11 kr. á hvern útgefin
hlut. Jafnframt að reiknaðir verði 5% vextir á höfuðstól inneigna í A-deild
stofnsjóðs, alls kr. 15.797.339,- Arðleysisdagur er 23. mars og
arðréttindadagur er 24. mars. Greiðsludagur arðs er 17. apríl n.k.Attachment (.pdf)
|
Meira |