Kvika banki hf: Kvika banki hf. gefur út víkjandi skuldabréf til 10 ára ađ nafnvirđi 600 milljónir króna
Kvika hefur lokiđ sölu á nýjum flokki víkjandi skuldabréfa bankans međ auđkenniđ KVB 18 02. Seld hafa veriđ skuldabréf ađ nafnvirđi 600 milljónir króna. Áđur hafa veriđ gefnar út 1.000 milljónir króna ađ nafnvirđi í flokki víkjandi skuldabréfa bankans KVB 15 01 međ lokagjalddaga 25. ágúst 2025.
Skuldabréfin bera 6,50% árlega verđtryggđa vexti til og međ 9. maí 2023 en 8,50% árlega verđtryggđa vexti nćstu fimm ár ţar á eftir eđa til lokagjalddaga 9. maí 2028. Skuldabréfin eru innkallanleg af útgefanda á hverjum vaxtagjalddaga frá og međ 9. maí 2023.
Skuldabréfin verđa skráđ á ađalmarkađ í kauphöll Nasdaq Iceland fyrir 31. ágúst 2018.
Nánari upplýsingar veitir Ármann Ţorvaldsson, forstjóri Kviku í síma 540 3200.
This announcement is distributed by Nasdaq Corporate Solutions on behalf of Nasdaq Corporate Solutions clients.
The issuer of this announcement warrants that they are solely responsible for the content, accuracy and originality of the information contained therein.
Source: Kvika banki hf via Globenewswire