6.4.2018 18:48 |
Flutningatölur mars 20186.4.2018 18:48Flutningatölur mars 2018
Í mars flutti Icelandair 260 þúsund farþega og voru þeir 4% fleiri en í mars á síðasta ári. Framboðsaukning á milli ára nam 7% og sætanýting var 81,9% samanborið við 80,7% í sama mánuði í fyrra. Farþegar Air Iceland Connect voru 28 þúsund í mars og fækkaði um 2% á milli ára. Framboð félagsins var aukið um 7% samanborið við mars 2017. Sætanýting nam 59,9%. Fjöldi seldra blokktíma í leiguflugi jókst um 25% á milli ára. Fraktflutningar jukust um 5% frá því á síðasta ári.
Fjöldi framboðinna herbergjanótta jókst um 4% á milli ára, sem skýrist af opnun Reykjavík Konsúlat hótelsins í miðbæ Reykjavíkur. Herbergjanýting á hótelum félagsins dróst saman á milli ára var 78,0% samanborið við 86,0% í fyrra. Lakari herbergjanýting skýrist aðallega af Reykjavík Konsúlat hótelinu en fyrsti rekstrarmánuður nýs hótels er iðulega með lága herbergjanýtingu þar sem það hefur ekki verið bókanlegt nema í stuttan tíma.
ICELANDAIR |
MAR 18 |
MAR 17 |
BR. (%) |
ÁTÞ 18 |
ÁTÞ 17 |
BR. (%) |
Fjöldi farþega |
259.947 |
248.865 |
4% |
659.153 |
654.863 |
1% |
Sætanýting |
81,9% |
80,7% |
1,2 %-stig |
76,3% |
76,9% |
-0,6 %-stig |
Framboðnir sætiskm.
(ASK'000.000) |
1.000,1 |
938,6 |
7% |
2.675,6 |
2.566,6 |
4% |
|
|
|
|
|
|
|
AIR ICELAND CONNECT |
MAR 18 |
MAR 17 |
BR. (%) |
ÁTÞ 18 |
ÁTÞ 17 |
BR. (%) |
Fjöldi farþega |
28.294 |
28.752 |
-2% |
72.443 |
71.471 |
1% |
Sætanýting |
59,9% |
62,3% |
-2,4 %-stig |
60,0% |
63,9% |
-3,9 %-stig |
Framboðnir sætiskm.
(ASK'000.000) |
17,5 |
16,4 |
7% |
44,0 |
38,8 |
13% |
|
|
|
|
|
|
|
LEIGUFLUG |
MAR 18 |
MAR 17 |
BR. (%) |
ÁTÞ 18 |
ÁTÞ 17 |
BR. (%) |
Flugvélanýting |
100,0% |
100,0% |
0,0 %-stig |
100,0% |
99,0% |
1,0 %-stig |
Seldir blokktímar |
2.949 |
2.360 |
25% |
8.658 |
6.078 |
42% |
|
|
|
|
|
|
|
FRAKTFLUTNINGAR |
MAR 18 |
MAR 17 |
BR. (%) |
ÁTÞ 18 |
ÁTÞ 17 |
BR. (%) |
Seldir tonnkm. (FTK´000) |
10.546 |
10.005 |
5% |
30.537 |
24.927 |
23% |
|
|
|
|
|
|
|
HÓTEL |
MAR 18 |
MAR 17 |
BR. (%) |
ÁTÞ 18 |
ÁTÞ 17 |
BR. (%) |
Framboðnar gistinætur |
28.872 |
27.807 |
4% |
79.765 |
80.730 |
-1% |
Seldar gistinætur |
22.509 |
23.912 |
-6% |
61.720 |
64.657 |
-5% |
Herbergjanýting |
78,0% |
86,0% |
-8,0 %-stig |
77,4% |
80,1% |
-2,7 %-stig |
Nánari upplýsingar veita:
Bogi Nils Bogason, framkvæmdastjóri fjármála Icelandair Group s: 665-8801
Íris Hulda Þórisdóttir, frstöðumaður fjárfestatengsla Icelandair Group s: 840-7010 Attachment (.pdf)
|
9.3.2018 17:37 |
Icelandair Group hf.: Kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun9.3.2018 17:37Icelandair Group hf.: Kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun
Í 10. viku 2018 keypti Icelandair Group hf. 21.197.337 eigin hluti. Heildarfjárhæð kaupanna nam kr. 338.744.072,- og sundurliðast á eftirfarandi hátt:
Dagsetning |
Tími |
Keyptir hlutir |
Viðskiptaverð |
Kaupverð |
Eigin hlutir
eftir viðskipti |
5.3.2018 |
14:00 |
5.000.000 |
16,25 |
81.250.000 |
144.460.000 |
5.3.2018 |
14:19 |
40.232 |
16,25 |
653.770 |
144.500.232 |
6.3.2018 |
10:16 |
2.000.000 |
16,30 |
32.600.000 |
146.500.232 |
6.3.2018 |
11:00 |
1.000.000 |
16,30 |
16.300.000 |
147.500.232 |
7.3.2018 |
09:30 |
500.000 |
15,80 |
7.900.000 |
148.000.232 |
7.3.2018 |
09:30 |
500.000 |
15,80 |
7.900.000 |
148.500.232 |
7.3.2018 |
09:31 |
1.000.000 |
15,75 |
15.750.000 |
149.500.232 |
7.3.2018 |
09:47 |
1.000.000 |
15,85 |
15.850.000 |
150.500.232 |
7.3.2018 |
09:47 |
2.040.232 |
15,85 |
32.337.677 |
152.540.464 |
8.3.2018 |
09:48 |
3.000.000 |
15,95 |
47.850.000 |
155.540.464 |
8.3.2018 |
10:43 |
2.040.232 |
15,90 |
32.439.689 |
157.580.696 |
9.3.2018 |
12:33 |
76.641 |
15,50 |
1.187.936 |
157.657.337 |
9.3.2018 |
14:16 |
3.000.000 |
15,58 |
46.725.000 |
160.657.337 |
Icelandair átti 139.460.000 eigin hluti fyrir viðskiptin og á að þeim loknum 160.657.337 eigin hluti, eða sem nemur 3,21% af útgefnum hlutum í félaginu.
Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun Icelandair Group hf. sem aðalfundur félagsins heimilaði þann 3. mars 2017 og hefur verið hrint í framkvæmd sbr. tilkynningu í Kauphöll þann 1. mars 2018.
Icelandair Group hf. hefur keypt samtals 21.197.337 eigin hluti samkvæmt áætluninni eða sem nemur 0,42% af útgefnum hlutum í félaginu og nemur heildarkaupverð þeirra 338.744.072 kr. Endurkaup samkvæmt áætluninni munu að hámarki nema 50.000.000 hlutum sem eru 1,00% af útgefnum hlutum í Icelandair. Heildarfjárhæð endurkaupanna má ekki verða hærri en 750 milljónir króna að markaðsvirði. Áætlunin er í gildi til 3. september 2018 eða skemur ef skilyrði um hámarkskaup félagsins eru uppfyllt, eftir því hvort gerist fyrr.
Endurkaupáætlunin er framkvæmd í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995 og II. kafla viðauka reglugerðar nr. 630/2005 um innherjaupplýsingar og markaðssvik, ásamt síðari breytingum.
Nánari upplýsingar veitir:
Bogi Nils Bogason, framkvæmdastjóri fjármála
bogi@icelandairgroup.is
Sími: +354 665 8801
|
8.3.2018 20:05 |
Niðurstöður Aðalfundar 20188.3.2018 20:05Niðurstöður Aðalfundar 2018
Meðfylgjandi eru niðurstöður aðalfundar Icelandair Group 2018 ásamt fundargerð. Attachment (.pdf) Attachment (.pdf)
|
8.3.2018 16:37 |
Ársskýrsla Icelandair Group 20178.3.2018 16:37Ársskýrsla Icelandair Group 2017
Hægt er að nálgast ársskýrslu Icelandair Group á heimasíðu félagsins.
https://www.icelandairgroup.is/investors/reports-and-presentations/annual-reports/
|
6.3.2018 16:36 |
Flutningatölur febrúar 20186.3.2018 16:36Flutningatölur febrúar 2018
Fjöldi farþega Icelandair í febrúar nam 191 þúsund og fækkaði þeim um 5% miðað við febrúar á síðasta ári. Fækkunin skýrist að mestu leyti af fækkun farþega til Íslands. Þar var eftirspurn ekki að aukast í takt við heildarframboðsaukningu á markaðinum. Framboð dróst saman um 1%. Sætanýting var 74,3% samanborið við 75,9% í febrúar í fyrra.
Farþegar Air Iceland Connect voru tæp 22 þúsund og fækkaði um 3% á milli ára. Mikið var um veðurraskanir í innanlandsflugi, og fjöldi fluga var felldur niður í mánuðinum vegna þessa. Framboð í febrúar var 11% meira en í febrúar á síðasta ári og skýrist það af flugi til Belfast sem flogið er í samstarfi við Icelandair og hófst í júní 2017 ásamt flugi á milli Keflavíkur og Akureyrar sem byrjaði í lok febrúar árið 2017. Sætanýting nam 62,6%.
Fjöldi seldra blokktíma í leiguflugi jókst mikið eða um 44% á milli ára. Skýrist það af fleiri langtímaverkefnum en á sama tíma á síðasta ári. Fraktflutningar jukust um 24% á milli ára. Skýrist það af auknum innflutningi til landsins, en einnig hefur verkfall sjómanna á Íslandi á síðasta ári áhrif á samanburðinn. Seldum gistinóttum hjá hótelum félagsins fækkaði um 5% á milli ára. Skýrist það af lokunum á herbergjum á Icelandair Hotel Natura vegna viðhalds. Fjöldi seldra gistinótta jókst á öllum öðrum hótelum félagsins. Herbergjanýting var 81,6% samanborið við 85,6% í febrúar 2017.
ICELANDAIR |
FEB 18 |
FEB 17 |
BR. (%) |
ÁTÞ 18 |
ÁTÞ 17 |
BR. (%) |
Fjöldi farþega |
190.720 |
200.264 |
-5% |
399.646 |
405.998 |
-2% |
Sætanýting |
74,3% |
75,9% |
-1,6 %-stig |
73,1% |
74,7% |
-1,6 %-stig |
Framboðnir sætiskm. (ASK'000.000) |
767,5 |
772,8 |
-1% |
1.675,5 |
1.628,0 |
3% |
|
|
|
|
|
|
|
AIR ICELAND CONNECT |
FEB 18 |
FEB 17 |
BR. (%) |
ÁTÞ 18 |
ÁTÞ 17 |
BR. (%) |
Fjöldi farþega |
21.850 |
22.494 |
-3% |
44.149 |
42.719 |
3% |
Sætanýting |
62,6% |
68,0% |
-5,4 %-stig |
60,0% |
65,1% |
-5,1 %-stig |
Framboðnir sætiskm. (ASK'000.000) |
12,5 |
11,3 |
11% |
26,5 |
22,4 |
18% |
|
|
|
|
|
|
|
LEIGUFLUG |
FEB 18 |
FEB 17 |
BR. (%) |
ÁTÞ 18 |
ÁTÞ 17 |
BR. (%) |
Flugvélanýting |
100,0% |
100,0% |
0,0 %-stig |
100,0% |
99,1% |
0,9 %-stig |
Seldir blokktímar |
2.694 |
1.871 |
44% |
5.709 |
3.718 |
54% |
|
|
|
|
|
|
|
FRAKTFLUTNINGAR |
FEB 18 |
FEB 17 |
BR. (%) |
ÁTÞ 18 |
ÁTÞ 17 |
BR. (%) |
Seldir tonnkm. (FTK´000) |
9.337 |
7.525 |
24% |
19.854 |
14.922 |
33% |
|
|
|
|
|
|
|
HÓTEL |
FEB 18 |
FEB 17 |
BR. (%) |
ÁTÞ 18 |
ÁTÞ 17 |
BR. (%) |
Framboðnar gistinætur |
25.116 |
25.116 |
0% |
52.923 |
52.923 |
0% |
Seldar gistinætur |
20.503 |
21.511 |
-5% |
39.211 |
40.745 |
-4% |
Herbergjanýting |
81,6% |
85,6% |
-4,0 %-stig |
74,1% |
77,0% |
-2,9 %-stig |
Nánari upplýsingar veita:
Bogi Nils Bogason framkvæmdastjóri fjármála Icelandair Group s: 665-8801
Íris Hulda Þórisdóttir forstöðumaður fjárfestatengsla Icelandair Group s: 840-7010 Attachment (.pdf)
|
Meira |