Helstu niđurstöđur áriđ 2017
-
Heildartekjur áriđ 2017 námu 28.433 milljónum króna samanboriđ viđ 29.572 milljónir króna áriđ 2016, sem er 3,9% samdráttur milli ára. Talsverđar breytingar hafa orđiđ á rekstri samstćđunnar sem skýra tekjusamdrátt. Leiđrétt fyrir aflagđri starfsemi dregst velta saman um 1,8% milli ára.
-
Rekstrarhagnađur áriđ 2017 nam 4.919 milljónum króna samanboriđ viđ 4.626 milljónir króna áriđ 2016 og hćkkar um 293 milljónir króna eđa 6,3% milli ára.
-
Hagnađur á árinu 2017 nam 3.076 milljónum króna samanboriđ viđ 2.755 milljónir króna áriđ 2016 og eykst um 11,7% milli ára.
Helstu niđurstöđur á fjórđa ársfjórđungi áriđ 2017
-
Tekjur á fjórđa ársfjórđungi 2017 námu 7.500 milljónum króna samanboriđ viđ 7.945 milljónir króna á sama tímabili 2016. Samdráttur milli ára skýrist nćr alfariđ af lćgri sölu Sensa en tekjur á fjórđa ársfjórđungi 2016 voru óvenju miklar hjá félaginu, bćđi í vörusölu og ţjónustu.
-
Rekstrarhagnađur fyrir afskriftir og fjármagnsliđi EBITDA nam 1.930 milljónum króna á fjórđa ársfjórđungi 2017 samanboriđ viđ 2.103 milljónir króna á sama tímabili 2016. Samdrátt á milli tímabila má ađ stórum hluta rekja til kostnađar vegna starfslokasamninga á fjórđa ársfjórđungi 2017. EBITDA hlutfalliđ er 25,7% fyrir fjórđa ársfjórđung 2017 en var 26,5% á sama tímabili 2016.
-
Hagnađur á fjórđa ársfjórđungi 2017 nam 607 milljónum króna samanboriđ viđ 601 milljónir króna á sama tímabili 2016.
-
Handbćrt fé frá rekstri án vaxta og skatta nam 2.065 milljónum króna á fjórđa ársfjórđungi 2017 en var 2.241 milljón króna á sama tímabili 2016. Eftir vexti og skatta nam handbćrt fé frá rekstri 1.285 milljónum króna á fjórđa ársfjórđungi 2017 en nam 2.106 milljónum króna á sama tímabili 2016. Greiddir skattar námu 593 milljónum króna á ársfjórđungnum.
-
Vaxtaberandi skuldir námu 18,4 milljörđum króna í lok árs 2017 en voru 22,9 milljarđar króna í árslok 2016. Hreinar vaxtaberandi skuldir voru 17,7 milljarđar króna í lok árs 2017 en voru 19,3 milljarđar króna í lok árs 2016.
-
Hrein fjármagnsgjöld námu 343 milljónum króna á fjórđa ársfjórđungi 2017 en voru 370 milljónir króna á sama tímabili 2016. Fjármagnsgjöld námu 400 milljónum króna, fjármunatekjur voru 55 milljónir króna og gengishagnađur var 2 milljónir króna.
-
Eiginfjárhlutfall Símans hf. var 59,9% í lok árs 2017 og eigiđ fé 36,3 milljarđar króna.
Orri Hauksson, forstjóri:
„Viđ erum stolt af afkomu Símans og dótturfélaga áriđ 2017. Stefna undanfarinna ára hefur veriđ ađ skerpa rekstur samstćđunnar utan um kjarnastarfsemina sem hefur skilađ góđum árangri á hörđum samkeppnismarkađi. Hagnađur ársins jókst um tćp tólf prósent milli ára og EBITDA framlegđ samstćđunnar er yfir 30% af tekjum. Tekjur lćkkuđu vegna lćgri verđa á farsímamarkađi, minni búnađarsölu og aflagđrar starfsemi. Kostnađurinn lćkkađi hins vegar enn hrađar, til ađ mynda dróst launaliđurinn saman um 642 milljónir milli ára. Skuldir lćkkuđu á árinu um rúma fimm milljarđa.
Viđ héldum áfram ađ bćta viđ ánćgđum viđskiptavinum í internet- og farsímaţjónustu, en sérstaklega í Premium efnisţjónustu okkar í sjónvarpi. Íslendingar gátu í fyrsta sinn í fyrra horft á 4K háskerpuútsendingar, tekiđ IPTV myndlykilinn međ í fríiđ og greitt međ farsímanum í verslunum.
Síminn – og dótturfélögin Míla og Sensa – hafa markvisst fjárfest í sterkara sambandi sínu viđ viđskiptavini undanfarin misseri. Uppbygging Símasamstćđunnar á ríkan ţátt í ţví ađ Sameinuđu ţjóđirnar útnefndu Ísland á síđasta ári međ hćstu einkunn allra landa í heiminum í fjarskipta- og upplýsingatćkni. Útbreiđsla ljósnetstenginga Mílu jókst hratt á landsbyggđinni og 60% heimila á höfuđborgarsvćđinu höfđu í árslok möguleika á ljósleiđara félagsins. Alls 98,2% heimila landsmanna eru nú dekkuđ međ heimsklassa 4G sambandi Símans.
Fjárfestingar hafa skilađ sér í stöđugri kerfum, sjálfvirkari ţjónustu og einfaldari ferlum. Á síđasta ári fćkkađi símtölum í ţjónustuver Símans um 20%. Ţrátt fyrir ađ fćkkađ hafi í starfsliđi samstćđunnar um 11% á síđasta ári og hjá móđurfélaginu um tćpan fjórđung á undanförnum tveimur árum, mćlum viđ aukna ánćgju viđskiptavina okkar. Fjárfest var fyrir 4,8 milljarđ í fyrra, en fjárfestingaţörfin verđur minni fram á viđ.
Viđ munum áfram skapa ný tćkifćri í rekstri samstćđunnar. Má nefna nýlegan samning viđ Verne Global sem gerir búnađarrekstur samstćđunnar mun hagkvćmari en fyrr. Ađalatriđiđ er ađ Sensa og Síminn fá ţarna tćkifćri til ađ bjóđa hýsingu og stórvirkan tölvurekstur á innlendum og erlendum vettvangi. Stefna Símans og dótturfélaga er ađ veita framúrskarandi ţjónustu og auka međ ţeim hćtti virđi fjárfesta félagsins.“
Nánari upplýsingar veita:
Orri Hauksson, forstjóri Símans, s. 550-6003 (orri@siminn.is)
Óskar Hauksson, fjármálastjóri Símans s. 550-6003 (oskarh@siminn.is)